Greinar um: Fyrirtæki

Hvað er vinnustaðaprófíll?

Vinnustaðaprófíll er frábært tækifæri til að kynna fyrirtæki. Góður prófíll gefur skýra mynd af aðstöðu og starfsanda á þínum vinnustað.Vinnustaðaprófíll gefur upplýsingar um vinnustaðinn þinn og sýnir hvaða starfsauglýsingar eru í birtingu. Allir notendur Alfreðs geta heimsótt síðuna þína á alfred.is og í appinu. 

Við mælum með því að fylla út sem flesta reiti til að gefa sem skýrasta mynd af vinnustaðnum. Flottur prófíll hjálpar áhugasömum umsækjendum að kynnast vinnustaðnum þínum betur. 

Hér getur þú skoðað vinnustaðaprófíl Alfreðs.

Uppfært þann: 27/02/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!