Greinar um: Fyrirtæki

Rafræn undirritun - Taktikal

Þegar umsækjandi hefur verið merktur ráðinn og hann skilað inn ráðningarupplýsingum er hægt að senda viðkomandi skjal til undirritunar.

Senda skjal til undirritunar í gegnum eigin tengingu við Taktikal


Þessa tengingu þarf að setja upp í samráði við Taktikal, Alfreð og viðskiptavin. Undirritunarbeiðnin kemur frá vörumerki fyrirtækisins og kostnaðurinn við undirritanir á reikning frá Taktikal.
Hugsuð fyrir stærri aðila sem eru með margar undirritanir á ári.

Gjaldskrá


Tengigjald 20.000 kr. + vsk.
Innifalið að setja upp 2 sniðmát. Hvert sniðmát umfram þessi tvö sem eru innifalin kosta 2.500 kr. + vsk.
Árgjald 12.000 kr. + vsk.

Uppfært þann: 23/03/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!