Greinar um: Fyrirtæki

Skipta reikningum niður á deildir

Deildir eru notaðar þegar fyrirtæki vill fá reikninga senda fyrir ákveðnar deildir innan sama vinnustað, t.d. fyrir markaðsdeild annars vegar og framleiðsludeild hins vegar. Einnig hægt að nota ef að það þarf að vera verknúmer eða önnur skýring á öllum reikningum.

Hvernig bý ég til deildir?



Hægt er að stofna Deildir undir hverjum Vinnustaðaprófíl.

Farið er í Breyta á vinnustaðaprófílnum sem auglýsingin á að vera á.



Þar undir Greiðsla reikninga er hægt að breyta núverandi deildum eða bæta við nýrri.



Hvernig nota ég deildir?



Þegar auglýsing er stofnuð og Vinnustaðaprófíll er valinn birtist nýr felligluggi með þeim deildum sem hafa verið stofnaðar fyrir þann Vinnustaðaprófíl.




ATH. Deildir birtast ekki á auglýsingum og eru eingöngu notaðar í þeim tilgangi að reikningur fyrir auglýsingunni berist á rétta deild og/eða aðila innan fyrirtækisins.

Uppfært þann: 11/04/2024

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!