Greinar um: Fyrirtæki

Tilkynningar um stöðu umsókna í tölvupósti

Hægt er að stilla tilkynningar sem berast í daglegar tilkynningar, vikulegar eða engar tilkynningar. Hnappinn finnur þú í úrvinnsluborðinu efst til hægri.
ATH! Tölvupósturinn fer alltaf á þann aðila sem stofnaði auglýsinguna.

Stundum kemur fyrir að tölvupóstarnir virðast vera tómir en þá er pósthólfs forritið sem verið er að nota ekki að hlaða niður myndunum sem er í bréfinu. Þá þarf að smella á borðann sem kemur oftast fyrir ofan tölvupóstinn þar sem spurt er hvort eigi að hlaða niður myndunum.

Uppfært þann: 05/10/2023

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!