Tungumál í hæfniskröfum
Bæta við tungumálakunnáttu á auglýsingu
Að merkja starfsauglýsingu með tungumálakunnáttu hjálpar umsækjendum að sjá hvaða hæfnisviðmið þarf að uppfylla.
Veldu þau tungumál sem þarf í starfið ásamt getustigi. Kröfur um æskilega tungumálakunnáttu sjást þar með skýrt á auglýsingunni.
Ef starfið krefst ekki sérstakrar tungumálakunnáttu er hægt að haka í þann valkost.
Sía eftir tungumálakunnáttu
Í úrvinnsluborðinu er hægt að sía umsækjendur eftir tungumálakunnáttu og lágmarkshæfni og greina hvaða umsóknir uppfylla hæfnisviðmið starfsauglýsingarinnar.
Að búa til auglýsingu
Uppfært þann: 12/08/2024
Takk fyrir!