Afrita umsókn á annað starf
Fyrirtæki geta afritað umsóknir og fært yfir á önnur úrvinnsluborð. Hægt er að færa umsóknir á úrvinnsluborð þeirra auglýsinga sem eru annað hvort virkar eða í úrvinnslu.
Þessi virkni gefur kost á að nýta umsóknir til fulls, þó fyrirtækið sé með fleiri starfsauglýsingar í gangi í einu.
Þessi möguleiki hentar einstaklega vel fyrir þau fyrirtæki sem eru með Almenna umsókn, því þá er hægt að færa umsókn yfir í úrvinnsluborð fyrir starf sem umsækjandinn væri tilvalinn í.
Smelltu á punktana þrjá hjá umsókn > Afrita á annað starf.

Veldu auglýsinguna sem þú vilt afrita umsækjanda á.

Þegar umsækjandi hefur verið afritaður er merki á spjaldinu sem gefur það til kynna.

Þessi virkni gefur kost á að nýta umsóknir til fulls, þó fyrirtækið sé með fleiri starfsauglýsingar í gangi í einu.
Þessi möguleiki hentar einstaklega vel fyrir þau fyrirtæki sem eru með Almenna umsókn, því þá er hægt að færa umsókn yfir í úrvinnsluborð fyrir starf sem umsækjandinn væri tilvalinn í.
Til þess að afrita umsókn
Smelltu á punktana þrjá hjá umsókn > Afrita á annað starf.

Veldu auglýsinguna sem þú vilt afrita umsækjanda á.

Þegar umsækjandi hefur verið afritaður er merki á spjaldinu sem gefur það til kynna.

Uppfært þann: 21/05/2024
Takk fyrir!