Breyta úr vefslóð yfir í Úrvinnsluborðið
Það er ekkert mál að breyta úr vefslóð yfir í að taka á móti umsóknum í gegnum Alfreð.
Hægt er að gera þetta á meðan auglýsing er í drögum eða virk.
Þú ferð í Breyta á auglýsingunni. Smellt er á skref tvö, 2. Birtingartími og úrvinnsla >** Hvernig viltu taka á móti umsóknum?** og þar er valið Gegnum Alfreð. Þegar því er lokið er hægt að smella á Vista.
Hægt er að gera þetta á meðan auglýsing er í drögum eða virk.
Þú ferð í Breyta á auglýsingunni. Smellt er á skref tvö, 2. Birtingartími og úrvinnsla >** Hvernig viltu taka á móti umsóknum?** og þar er valið Gegnum Alfreð. Þegar því er lokið er hægt að smella á Vista.
Uppfært þann: 04/10/2023
Takk fyrir!