Hæfnismat
Áður en byrjað er að fara yfir atvinnuumsóknir getur verið gott að skrifa niður atriði sem skipta máli varðandi val á umsækjenda og leggja mat á það hversu miklu máli hvert atriði skiptir.
Til dæmis má nota hæfnismatið til að meta mikilvægi menntunar, reynslu, fyrri verkefna og svo frammistöðu í viðtölum.
Að nota Hæfnismat er upplagt tækifæri fyrir tvo eða fleiri starfsmenn til að bera saman bækur og tryggja að hæfasti umsækjandinn sé ráðinn í auglýst starf.
Öll hæfnismöt sem hafa verið búin til er að finna undir Stillingar > Hæfnismat. Þar er hægt að breyta, bæta og búa til ný hæfnismöt.
Einnig er hægt að bæta við hæfnismötum, breyta og bæta í ráðningarborði auglýsingar undir dálknum hæfnismat í ráðningarborðinu.
Dæmi um hæfnismat:
Til þess að nýta hæfnismatið við úrvinnslu umsókna er valin umsókn > Hæfnismat.
Þeir sem annast ráðninguna geta gefið umsækjendum einkunn á skalanum 0-10 fyrir hvern hluta hæfnismatsins. Meðaleinkunn hæfnismatsins kemur svo í úrvinnsluborðinu sem gefur þér betri yfirsýn á hæfni umsækjenda og auðveldar þér ákvörðunartöku um ráðningu.
ATH. Umsækjendur sjá ekki hæfnismöt eða glósur sem þeim er gefið í úrvinnsluferlinu. Þetta er aðeins sýnilegt þeim notendum fyrirtækisins sem hafa aðgang að úrvinnslunni.
Til dæmis má nota hæfnismatið til að meta mikilvægi menntunar, reynslu, fyrri verkefna og svo frammistöðu í viðtölum.
Að nota Hæfnismat er upplagt tækifæri fyrir tvo eða fleiri starfsmenn til að bera saman bækur og tryggja að hæfasti umsækjandinn sé ráðinn í auglýst starf.
Hvernig bý ég til hæfnismat?
Öll hæfnismöt sem hafa verið búin til er að finna undir Stillingar > Hæfnismat. Þar er hægt að breyta, bæta og búa til ný hæfnismöt.
Einnig er hægt að bæta við hæfnismötum, breyta og bæta í ráðningarborði auglýsingar undir dálknum hæfnismat í ráðningarborðinu.
Dæmi um hæfnismat:
Að nota hæfnismat við úrvinnslu umsókna
Til þess að nýta hæfnismatið við úrvinnslu umsókna er valin umsókn > Hæfnismat.
Þeir sem annast ráðninguna geta gefið umsækjendum einkunn á skalanum 0-10 fyrir hvern hluta hæfnismatsins. Meðaleinkunn hæfnismatsins kemur svo í úrvinnsluborðinu sem gefur þér betri yfirsýn á hæfni umsækjenda og auðveldar þér ákvörðunartöku um ráðningu.
ATH. Umsækjendur sjá ekki hæfnismöt eða glósur sem þeim er gefið í úrvinnsluferlinu. Þetta er aðeins sýnilegt þeim notendum fyrirtækisins sem hafa aðgang að úrvinnslunni.
Uppfært þann: 28/02/2023
Takk fyrir!