Hvernig opna ég úrvinnsluborðið fyrir fulltrúa?
Svona veitir þú fulltrúum aðgang að úrvinnslu umsókna
Stjórnandi getur veitt fulltrúa aðgang að úrvinnslu umsókna á auglýsingu.
Fulltrúi sem stofnar auglýsingu getur veitt öðrum fulltrúa aðgang að henni.
Smelltu á umsóknarhnapp viðkomandi auglýsingar. Því næst smellir þú á Stillingar efst til hægri > Stýra aðgangi.

Þá velur þú þann fulltrúa sem á fá heimild til að vinna úr umsóknum um þetta tiltekna starf. Á sama hátt getur fulltrúi fengið heimild til að vinna úr almennum umsóknum.
Uppfært þann: 12/08/2024
Takk fyrir!