Hvernig opna ég Úrvinnsluborðið fyrir fulltrúa?
Svona veitir þú fulltrúum aðgang að úrvinnslu umsókna
Stjórnandi getur veitt fulltrúa aðgang að úrvinnslu umsókna á auglýsingu.
Smelltu á umsóknarhnapp viðkomandi auglýsingar. Því næst smellir þú á Aðgangur efst í stikunni á úrvinnsluborðinu.

Þá velur þú þann fulltrúa sem á fá heimild til að vinna úr umsóknum um þetta tiltekna starf. Heimildin gildir því aðeins um þessa tilteknu auglýsingu. Á sama hátt getur fulltrúi fengið heimild til að vinna úr almennum umsóknum.
Uppfært þann: 27/02/2023
Takk fyrir!