Rafræn skilríki
Rafræn skilríki eru hagkvæm lausn sem einfaldar lífið beggja megin borðsins. Umsækjendur geta auðkennt umsóknir sínar, óháð stað og stund. Það eina sem þarf er símtæki og rafræn skilríki.
Hagkvæm aukaþjónusta
Rafræn auðkenning er ekki síður verðmæt fyrir atvinnurekendur. Með rafrænni auðkenningu má losna við veruleg óþægindi, rugling, tafir og áhyggjur. Með rafrænum skilríkjum er hægt að girða fyrir umsóknir frá þeim sem sigla undir fölsku flaggi.
Viltu aðeins fá umsóknir frá íslenskum kennitölum?
Rafræn skilríki eru staðfesting á því að umsóknin hafi íslenska kennitölu á bak við sig. Þessi aukaþjónusta hjá Alfreð getur því verið fljót að borga sig þegar kemur að úrvinnslu umsókna og ráðningarferlinu.
Hagkvæm aukaþjónusta
Rafræn auðkenning er ekki síður verðmæt fyrir atvinnurekendur. Með rafrænni auðkenningu má losna við veruleg óþægindi, rugling, tafir og áhyggjur. Með rafrænum skilríkjum er hægt að girða fyrir umsóknir frá þeim sem sigla undir fölsku flaggi.
Viltu aðeins fá umsóknir frá íslenskum kennitölum?
Rafræn skilríki eru staðfesting á því að umsóknin hafi íslenska kennitölu á bak við sig. Þessi aukaþjónusta hjá Alfreð getur því verið fljót að borga sig þegar kemur að úrvinnslu umsókna og ráðningarferlinu.
Uppfært þann: 01/08/2024
Takk fyrir!