Rafræn undirritun með Taktikal
Tenging Alfreðs og Taktikal felur í sér uppsetningu á ráðningarsamningi í umsjónarkerfi Alfreðs sem hægt er að senda beint til rafrænnar undirritunar.
Þegar umsækjandi er merktur ráðinn í kerfi Alfreðs er hægt að senda viðkomandi beiðni um að bæta við ráðningarupplýsingum, s.s. kennitölu, upplýsingum um launareikning, lífeyrissjóð o.fl.
Að því loknu má yfirfara samninginn og senda sem PDF-skjal í gegnum kerfi Taktikal til undirritunar hjá báðum aðilum ráðningarsamningsins.
Þessi lausn er hentug fyrir atvinnurekendur sem árlega afgreiða fjölda ráðningarsamninga, auðveldar utanumhald og sparar tíma.
Innifalið í tengingu Alfreðs við Taktikal eru uppsetning á tveimur sniðmátum fyrir rafræna ráðningarsamninga.
Tengigjald 20.000 kr. + vsk. (fyrir 2 sniðmát).
Árgjald tengingar 12.000 kr. + vsk.
Aukasniðmát 2.500 kr. + vsk.
Sniðmát fyrir ráðningarsamninga sendast á alfred@alfred.is
Óskir um aðgang að Taktikal sendast á hallo@taktikal.is
Þegar umsækjandi er merktur ráðinn í kerfi Alfreðs er hægt að senda viðkomandi beiðni um að bæta við ráðningarupplýsingum, s.s. kennitölu, upplýsingum um launareikning, lífeyrissjóð o.fl.
Að því loknu má yfirfara samninginn og senda sem PDF-skjal í gegnum kerfi Taktikal til undirritunar hjá báðum aðilum ráðningarsamningsins.
Þessi lausn er hentug fyrir atvinnurekendur sem árlega afgreiða fjölda ráðningarsamninga, auðveldar utanumhald og sparar tíma.
Innifalið í tengingu Alfreðs við Taktikal eru uppsetning á tveimur sniðmátum fyrir rafræna ráðningarsamninga.
Gjaldskrá Alfreðs
Tengigjald 20.000 kr. + vsk. (fyrir 2 sniðmát).
Árgjald tengingar 12.000 kr. + vsk.
Aukasniðmát 2.500 kr. + vsk.
Sniðmát fyrir ráðningarsamninga sendast á alfred@alfred.is
Óskir um aðgang að Taktikal sendast á hallo@taktikal.is
Uppfært þann: 27/03/2023
Takk fyrir!