Greinar um: Fyrirtæki

Reikningar

Auglýsing fer sjálfvirkt á reikning þess mánaðar sem hún:

fer úr birtingu (umsóknarfrestur er liðinn eða auglýsingu lokað)
nær hámarkssmellum (1.250 smellir)

Ef keyptar eru aukaþjónustur er reikningur fyrir þeim sendur næstu mánaðamót eftir kaupin.

Eindagi er 15. hvers mánaðar nema um annað sé samið.

Hvar finn ég reikninga?Aðili með stjórnendaaðgang getur nálgast alla reikninga inn í Alfreð Umsjón undir Stillingar > Reikningar.

Kennitölur á VinnustaðaprófílEf að kennitala er sett á Vinnustaðaprófíl og hún er önnur en kennitala stofnfyrirtækis þá fara allar auglýsingar og aukaþjónustur á reikning merkt Vinnustaðaprófílnum og kennitölunni.

Deildir undir Vinnustaðaprófíl

Hægt er að stofna Deildir undir hverjum Vinnustaðaprófíl til þess að fá reikninga brotna niður eftir deildum innan Vinnustaðaprófílsins, sjá nánar um deildir.

Uppfært þann: 16/01/2024

Var þessi grein hjálpleg?

Deildu áliti þínu

Hætta við

Takk fyrir!