Aðgangsstýring - Stjórnandi og fulltrúi
Velja þarf hlutverk fyrir nýja notendur.
Stjórnandi
Stjórnandi hefur aðgang að öllum möguleikum í umsjónarkerfi Alfreðs.
- Stofnun og umsjón með öllum auglýsingum
 - Aðgangur að úrvinnslu umsókna
 - Stofnun og umsjón vinnustaðaprófíla
 - Stofnun og umsjón notenda aðganga
 - Aðrar stillingar s.s. staðlaðir textar, upplýsingar um stofnfyrirtæki o.fl.
 - Tölfræði upplýsingar
 
Fulltrúi
Fulltrúi hefur aðeins takmarkaðri aðgang en stjórnandi.
- Aðgangur að úrvinnslu umsókna (ef honum er gefinn aðgangur að auglýsingunni af stjórnanda - Hvernig opna ég úrvinnsluborðið fyrir Fulltrúa?
 
Auka leyfi fyrir fulltrúa
- Má búa til auglýsingar
 - Sér allar auglýsingar (en getur ekki skoðað umsóknir)
 - Má skoða ráðningarborð (fær aðgang að ráðningarborði sem veitir upplýsingar um nýráðið starfsfólk)
 
Uppfært þann: 11/09/2024
Takk fyrir!
